20 lög fyrir blandaðan kór eftir Gunnstein Ólafsson

Árið 2025 kom út bók með 20 kórlögum fyrir blandaðan kór eftir Gunnstein Ólafsson. Tveimur árum áður kom út bók með einsöngslögum. Bækurnar er hægt að fá í Tónastöðinni og hjá höfundi.