Eyrnagaman
Eyrnagaman. Kennslubók í tónheyrn á mið- og framhaldsstigi eftir Gunnstein Ólafsson.
Hverjum kafla kennslubókarinnar fylgir eitt íslenskt þjóðlag til þess að skrifa niður á nótur.
Allur réttur á upptökum: Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði. Flytjendum er þakkað góðfúslegt leyfi til birtingar.
Kafli 1. Æskustöðvarnar. Grímur Lárusson orti. Bára Grímsdóttir kveður.
Kafli 2. Grandavísur. Valdimar K. Benónýsson orti. María Jónsdóttir og Jón Ólafsson kveða.
Kafli 3. Þessar klappir þekkti ég fyrr. Höfundur vísu er ókunnur. Júlíus Oddson kveður.
Kafli 4. Lóa fiðurgisin. Guðmundur Friðjónsson orti. Pétur Björnsson kveður.
Kafli 5. Vatnsdalur er versta sveit. Höfundur vísu ókunnur. Magnea Halldórsdóttir kveður.
Kafli 6. Þegar lalla í fjöllin fer. Höfundur vísna er ókunnur. Ásgeir Sigurðsson kveður.
Kafli 7. Uppi í háa hamrinum. Davíð Stefánsson orti. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Lilja Þorvarðardóttir og Róbert Sigurðsson kveða.
Kafli 8. Flest í blíða fellur dá. Jónas smali á Geitaskarði í Langadal orti. María Jónsdóttir kveður.
Kafli 9. Lækurinn. Gísli Ólafsson á Eiríksstöðum orti. Hólmfríður Bjartmarsdóttir kveður.
Kafli 10. Ólafs ríma Haraldssonar. Einar Gilsson orti. Njáll Sigurðsson kveður.
Kafli 11. Oft mig sárar þrautir þjá. Benjamín Sigvaldason orti. María Jónsdóttir kveður.
Kafli 12. Rímur af Víglundi og Ketilríði. Sigurður Breiðfjörð orti. Þórarinn Hjartarson kveður.
Kafli 13. Upp í gömlu Ystingsvík. Höfundur vísu er ókunnur. Hildur Kristín Þorvarðardóttir, Lilja Þorvarðardóttir, Róbert Sigurðsson og Sigurður Sigurðarson kveða.
Kafli 14. Höldum gleði hátt á loft. Höfundur vísu er ókunnur. Njáll Sigurðsson kveður.
Kafli 15. Hásetabragur. Eiríkur E. Sverrisson orti. Sigþór Sigurðsson kveður.
Kafli 16. Glitrar dögg í grænum lund. Margrét Einarsdóttir orti. Bára Grímsdóttir kveður.
Kafli 17. Þegar Brúnn minn teygði tá. Páll Ólafsson orti. Þórarinn Hjartarson kveður.
Kafli 18. Þegar vetrarþokan grá. Þorsteinn Erlingsson orti. Steindór Andersen kveður.
Kafli 19. Svoldarrímur. Sigurður Breiðfjörð orti. Ingibjörg Bjarnadóttir kveður.
Kafli 20. Stallan snjalla brallar ber. Björn Jónsson orti. Ásgeir Sigurðsson kveður.
Kafli 21. Fjöll í austri fagurblá. Sveinbjörn Beinteinsson orti. Steindór Andersen kveður.
Kafli 22. Konan blessuð kemst á stjá. Jón Hjartarson, Saurbæ í Vatnsdal, orti. Bára Grímsdóttir kveður.
Kafli 23. Far vel Hólar fyrr og síð. Höfundar vísna eru ókunnir. María Jónsdóttir og Jón Ólafsson kveða.
Kafli 24. Hvítárvísur. Guðmundur Böðvarsson orti. Erlingur Jóhannesson kveður.