Árið 2025 kom út bók með 20 kórlögum fyrir blandaðan kór eftir Gunnstein Ólafsson. Tveimur árum áður kom út bók með einsöngslögum. Bækurnar er hægt að fá í Tónastöðinni (www.tonastodin.is) og hjá höfundi, netfang gol@ismennt.is