Verk / Works

Verkaskrá / Works

Óperur / Opera

Verk fyrir blandaðan kór / Mixed choir 

 • Nú vaknar þú mín þjóð (Hallgrímur Helgason). Kórverk frumflutt af Háskólakórnum 2016.
 • Land þjóð og tunga (Snorri Hjartarson). Frumflutt af Háskólakórnum á 100 ára afmæli Háskóla Íslands í Hörpu.
 • Stemmur fyrir einsöngvara, kvæðamann og kór. Byggt á þjóðlögum.
 • Í heitri þökk (Jónína Hallgrímsdóttir). Jólalag útvarpsins 2004.
 • Til þín (Birgir Sigurðsson).
 • Gömul vísa um vorið. Ljóð: Steinn Steinarr.
 • Söknuður (Tómas Guðmundsson).
 • Tíminn og vatnið, 18. kvæði (Steinn Steinarr).
 • Blástjarnan. Ísl. þjóðlag (Bjarni Thorarensen).
 • Veiðikló (Jóhannes úr Kötlum).
 • Í vor (Guðmundur Böðvarsson).
 • Vikivakar (Jóhannes úr Kötlum).
 • Vísindin efla alla dáð (Jónas Hallgrímsson).
 • Með gleðiraust og helgum hljóm. Ísl. þjóðlag.
 • Ísland (Steinn Steinarr).

Barnakórverk / Children’s choir

 • Kóngurinn ræddi vid riddarann Stíg
 • Hver fögur dyggð í fari manns (Kingo – Helgi Hálfdánarson).
 • Á ári barnsins 1979 (Ólafur Jóhann Sigurðarson).

Einsöngslög / Songs

 • Sönglagaflokkurinn Mústafa (Strid – Friðrik H. Ólafsson).
 • Vertu (Valgerður Benediktsdóttir).
 • Tálsýn (Gunnsteinn Ólafsson).
 • Frændi þegar fiðlan þegir (Halldór Laxness).
 • Undarleg ósköp að deyja (Halldór Pétursson).

Verk fyrir hljóðfæri / Orchestral works

 • Chaque pas fyrir einleiksfiðlu.
 • Tríó fyrir fiðlu, víólu og kontrabassa.

Æskuverk / Youth works

 • Skóhljóð fyrir baritón, kór og hljómsveit.
 • Ferðalok fyrir fjóra einsöngvara, kór og hljómsveit.

Útsetningar fyrir einsöngvara og hljómsveit

 • Stormar eftir Sigvalda Kaldalóns.
 • Sverrir konungur eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
 • Garún eftir Magnús Eiríksson.

Hljóðritaskrá / Recordings

2016: Frændi þegar fiðlan þegir (Halldór Laxness).

2015: Land þjóð og tunga. Tíminn og vatnið (18. kvæði).

 • Kvöldlokka (CD). Háskólakórinn. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

2011: Vísindin efla alla dáð. Stemmur.Með gleðiraust og helgum hljóm.Til þín. Söknuður.

 • Álfavísur (CD). Háskólakórinn. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson.

2006: Veiðikló.

 • Stemmning (CD). Veirurnar. Stjórnandi: Þóra Fríða Sæmundsdóttir.

2003: Stemmur.Verk fyrir einsöngvara, kvæðamann og kór byggt á kvæðalögum Kvæðamannafélagsins Iðunnar.

 • Stemmur (CD).Söngfélagið sunnan heiða, Ólafur Kjartan Sigurðarson baritón, Pétur Björnsson kvæðamaður.Stjórnandi: Kári Gestsson.

2000:

Gömul vísa um vorið. Ljóð: Steinn Steinarr. Kammerkór Kópavogs.

Söknuður. Ljóð: Tómas Guðmundsson. Kammerkór Kópavogs.

Tálsýn. Ljóð: Gunnsteinn Ólafsson. Ágústa Sigrún Ágústdóttir sópran. Kristinn Örn Kristinsson píanó.

Tíminn og vatnid. Ljóð: Steinn Steinarr. Kammerkór Kópavogs.

Á ári barnsins. Ljóð: Ólafur Jóhann Sigurðsson. Kammerkór Biskupstungna.

Blástjarnan. Íslenskt þjóðlag, úts. Gunnsteinn Ólafsson. Ljóð: Bjarni Thorarensen. Kammerkór Kópavogs.

Kóngurinn ræddi við riddarann Stíg. Tvö ísl. þjóðlög, úts. Gunnsteinn Ólafsson. Ljóð: Þjóðvísa / Sr. Ólafur Jónsson á Söndum.

Veiðikló. Ljóð: Jóhannes úr Kötlum. Kammerkór Kópavogs.

Vertu Ljóð: Valgerður Benediktsdóttir. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir sópran, Kristinn Örn Kristinsson, píanó.

Í vor. Ljóð: Guðmundur Böðvarsson. Kammerkór Kópavogs.

Hver fögur dyggð í fari manns. Ljóð: Kingo, þýð. Helgi Hálfdánarson. Kammerkór Biskupstungna.

Vikivakar. Ljóð: Jóhannes úr Kötlum. Kammerkór Kópavogs.

 • Gömul vísa um vorið (CD). Kammerkór Kópavogs, Kammerkór Biskupstungna, Kór Menntaskólans að Laugarvatni, Ágústa Sigrún Ágútsdóttir sópran, Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari, Gunnsteinn Ólafsson kórstjóri. Sjá dóma um diskinn hér.
  • © 2016 Gunnsteinn Ólafsson. All materials, text, pictures, sound and video can not be used without permission
  • © 2016 Gunnsteinn Ólafsson. Allt efni, textar, myndir, hljóð og myndbönd má ekki nota nema að fengnu leyfi.

1994: Gömul vísa um vorið.

 • Tjarnarkvartettinn. Friðrik Friðriksson gaf út. Tjarnarkvartettinn söng.

1986: Gömul vísa um vorið.

 • Að vísu. Vísnavinir gáfu út. LP. MK-kvartettinn söng.

1981: Skóhljóð fyrir baritón, kór og hljómsveit við samnefnt ljóð eftir Stein Steinarr

 • Vagga börnum og blómum. LP. Kópavogskaupstaður gaf út. Steinþór Þráinsson baritón, Kór Menntaskólans í Kópavogi, nemendur við Tónlistarskólann í Reykjavík. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson.