Hjarta Íslands

Hjarta Íslands er bók um hálendi Íslands. Gunnsteinn Ólafsson er höfundur textans en Páll Stefánsson tók myndirnar í bókinni.