Hjarta Íslands

Hjarta Íslands – Perlur hálendisins er bók um hálendi Íslands kom úr árið 2018. Gunnsteinn Ólafsson er höfundur texta en Páll Stefánsson tók myndirnar.

Hjarta Íslands – Frá Eldey til Eyjafjarðar er bók eftir sömu höfunda sem kom út ári 2020.  Bókin fjallar um  gersemar í náttúru Íslands frá Reykjanesi, um Vestfirði og til Norðurlands.